""" Hjálmar frá Vatnsleysu
Hjálmar mikill höfðingi í umgengni og með frábært geðslag. Hann hefur mjög öflugar og góðar fætur, góðan háls og vel skástæða bóga. Hann hefur mjög góðan fótaburð og allur gangur laus.

Afkvæmin hafa það flest sameiginlegt að vera framfalleg, prúð og myndarleg. Gott geðslag og fljót að læra. Klárgangur er rýkjandi í þeim flest öllum og fara vel á tölti og brokki með góðum fótaburði.
Til baka
Hjálmar - undir sjálfum sér
Hjálmar - brokk
Hjálmar - tölt