Heim
Lög TG
Samţykkt á ađalfundi 1982.

1. grein.

Félagiđ nefnist "Taflfélag Garđabćjar" og hefur ađsetur í Garđabć. Skammstöfun félagsins er TG. Tilgangur félagsins er ađ auka ţekkingu og áhuga á manntafli međ hverjum ţeim hćtti er stjórn félagsins og ađalfundir ákveđa.

2. grein.

Ađalfund félagsins skal halda ađ vori í lok vetrarstarfs. Ađalfundur hefur úrskurđarvald í öllum málum félagsins. Á ađalfundi skal kosin stjórn, gerđ grein fyrir fjárreiđum félagsins, rćdd starfsskýrsla fráfarandi stjórnar, lagabreytingar og önnur ţau mál tekin fyrir sem félagsmenn óska ađ rćđa.
Á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa úrslitum og hafa atkvćđisrétt fullgildir félagar sem eru skuldlausir viđ félagiđ.

3. grein.

Stjórn skal skipuđ ţremur ađalmönnum og tveimur varamönnum. Kosning fer ţannig fram ađ kosnir eru fimm stjórnarmenn í einni kosningu. Stjórnin skiptir síđan sjálf međ sér verkum. Stjórnin kemur fram fyrir hönd félagsins og rćđur öllum málum milli ađalfunda.

4. grein.

Stjórn skal skipa ćfingastjóra til ađ hafa yfirumsjón međ skákćfingum og mótsstjóra til ađ hafa yfirumsjón međ framkvćmd skákmóta á vegum félagsins. Stjórn er einnig heimilt ađ skipa trúnađarmenn í skólum á félagssvćđinu og annars stađar ţar sem ástćđa ţykir til.

5. grein.

Lögum ţessum má eingöngu breyta á ađalfundi og hefur hann úrskurđarvald í öllum vafaatriđum um túlkun ţeirra.