Vonin Ef
ég er dapur mun ég syngja Ljós er nóg þá sólin skín.
Kerti
tapar engu af ljósmagni sínu með því að kveikja á öðru kerti. Maður
banar ekki skugga með því að berjast við hann.
Maður deyðir hann með ljósi. - Ef maður býst við því versta alla daga, þá er alltaf von á óvæntri hamingju. - Jafnvel
smærstu kerti vinna á myrkrinu.
Tónarnir
ná þangað sem sólargeislarnir berast ekki. - Leitaðu að einhverju fögru og þú munt finna það. Það er aldrei langt undan. - Eldmóðurinn er kraftur sálarinnar. - Ég trúi ekki en stundum vona ég. - Eitt hlýlegt orð getur yljað upp þrjá kalda vetramánuði.
Vonin er draumur hins vakandi manns. (Aristoteles) - Vonin hefur gott minni, þakklætið lélegt (Gracian) - Vonin er oftast slæmur leiðsögumaður þótt hún sé góður ferðafélagi (GEORGE HALIFAX) - Vonin er það síðasta sem deyr hjá manninum. (DIOGENES) - Vonin er sjúkleg trú á að hið ógerlega muni eiga sér stað. H.L.MENCKEN) - Vonin er hið eina sem ekki er skattlagt nú á dögum. (BIRKENHEAD lávarður) - Með vonir sínar skyldu menn fara eins og alifuglana: Stýfa vængina svo þær fari ekki að fljúga yfir múrinn. -
Á
hverri sekúndu áttu þess kost að endurfæðast, hver sekúnda getur táknað
nýja byrjun. Þráin
eftir himnaríki er himnaríki sjálft.
Mér
virðist að svo lengi sem við erum raunverulega lifandi, munum við aldrei
geta hætt að þrá og óska okkur. Við
skynjum að sumt er fagurt og gott, og okkur verður að hungra eftir því. |
Mannslíkaminn virðist dragast að voninni eins og öflug áhrif einhvers þyngdarlögmáls
verki á hann. |
Nú
er gagnslaust að velta vöngum yfir því sem þú ekki hefur. |
Snúðu
andlitinu mót sólinni og þú munt ekki geta séð skuggana. (
HELEN KELLER 1880-1968 ) |
Vonin er: Fyrsti
söngfugl vorsins! |
Dagurinn
í dag er fyrsti dagur þess tíma sem þú átt eftir ólifaðan. |
Þegar
hjartað grætur vegna þess sem það hefur misst, hlær andinn, vegna þess
sem hann hefur hreppt.
( SÚFISKUR
MÁLSHÁTTUR, höfundur ókunnur. ) |
Fleygðu
hjarta þínu framfyrir þig, |
Lífið
er tær logi og lífið eigum við að þakka þeirri ósýnileg sem skín
hið innra me |
Vonin
er sá vængjaði hnoðri sem hreiðrar um sig í sál minni og syngur þar
söngva án orða og þagnar aldrei. |
Ef
ekki væru vonirnar, brysti hjartað. |
Hvað
mig varðar er öryggi ekki í því fólgið að vita hvað muni gerast. |
Fyrirheit
sitt um upprisuna skráði Drottinn ekki aðeins í bækur; |
Þegar
ég lít inn í framtíðina, þá er hún svo björt að mig svíður í augun. |
Margar
leiðir finnast til þess að láta hjarta bresta. |
Það
eru nógu margir sem segja okkur hvernig veröldin er... |
Að elska er að taka þá áhættu að hljóta ekki ást á móti. Að vona er að hætta á að verða fyrir vonbrigðum. En menn verða að taka áhættu, því mesta hættan í lífinu er sú að hætta engu. Sá sem engu hættir gerir ekkert, sér ekkert, á ekkert og er ekkert. Hann getur ekki lært, fundið til, breyst, vaxið, elskað eða lifað. ( ÓKUNNUR HÖFUNDUR ) |