|
Ljósmyndun varð fljótt mikið
áhugamál hjá mér og ekki langt
að sækja áhugann... flest allir
í fjölskyldunni hafa verið með delluna
á einhverju tímabili í lífinu.
Bróður minn og kona hans fóru nýlega
í heimsreisu og mæli ég eindreigið
með að kíkja
á síðuna þeirra
og sjá flottar ljósmyndir víðs vegar
að úr heiminum. Flestar myndir sem hér
eru sýndar voru teknar á gamla olympusvél.
Vél þessi var í eigu ömmu minnar
heitinar Lilo sem ég fékk í hendurnar
frá bróur mínum er hann flutti erlendis..Lilo
var mikill listakona og hef ég sett saman nokkrar
myndir til sýnis eftir
hana.
Hér á eftir eru nokkrar myndir
sem ég hef tekið og eru í uppáhaldi.
Þeim á eftir að fjölga með tímanum....þessar
myndir eru teknar á olympus, Canon EOS 5, og Canon
Power Shot S-10..
Fleiri myndir - Margmiðlunarkóladjamm
(amigos) ,
Party hjá Eddu... ,
ein rosaleg af Stebba
|
 |