Basenji
Uppruni hans er dulinn. Í Afríku voru þeir notaðir í mörg hundruð ár sem veiðihundar. Jafnvel en í dag eru þeir notaðir sem slíkir og hafa þeir mjög sterkt veiðieðli. Eins og úlfur geltir hann ekki heldur ýlfrar og jóðlar. Basenji er fjörugur, ástúðlegur
og skemmtilegur félagi,snjall og getur verið
Basenji er forvitinn og getur einnig veriðþrjóskur
og sjálfstæður,
Basenji er kattþrifin, stuttur feldur hans þarf
litla umhirðu
Basenji hefur gaman af útivist og hreyfingu, hana þarf hann daglega, meðallanga göngutúra en varast skal að hafa hann lausan nálægt umferð. |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Litir
Svartur og hvítur, rauður og hvítur,
svartur og gulbrúnn
og hvítur með gulbrúnum flekkjum fyrir
ofan augu og gulbrúnt trýni,
ljósgulbrúnn og hvítur. Hvítur
á fótum, bringu og á enda skottsins