Telma Rós Sigfúsdóttir
Verið velkomin á heimasíðu mína

Ég er fædd 11. ágúst 1974 í Reykjavík. Ég brautskráðist frá
Menntaskólanum við Hamrahlíð 28. maí 1994 og frá Kennaraháskóla Íslands 6. júní 1998. Í MH kynntist ég eiginmanni mínum, Snorra Heimissyni, og við giftum okkur 7. ágúst 1999. Við eigum tvö yndisleg börn, Gunnhildi Lovísu, og Daniel Birki. Við höfum búið í Kaupmannahöfn í tæp fimm ár. Eg stunda nam i bókasafnsfræðum og upplýsingamiðlun við Danmarks Biblioteksskole og Snorri er að ljuka fagottnami við Konunglega konservatoríið í Kaupmannahöfn.
Myndir
Tenglar
Heimasíður
Netfang
Síðan var gerð af Telmu Rós Sigfúsdóttur 31. október 2001.
Síðast uppfærð 10. juni 2003..