17 Febrúar 2001
Í gær fór Palli með allt draslið + Powered mixer, Hátalara og Bassabox úr kirkjunni með mömmu sinni og stillti upp í selinu síðan í dag Fóru Palli og Hansi með pabba Hans A að kaupa snúrur í hljóðfærahúsinu og Samspil Nótunni síðan fóru þeir í selið og spiluðu saman þangað til að Hansi fór að keppa og um það leyti komu Gummi og Haukur Frá keppni og hafði þeim gengið heldur verr en Hansa í kappleiknum en þeir æfðu þangað til að Gummi fór Heim en stuttu eftir það fóru Palli og Haukur heim.