3 febrúar árið 2001 Í dag vaknaði Palli kl.9:30 og fór og raðaði trommusettinu sínu í bílinn. síðan kl.11:00 hringdi Palli í Hauk og Gumma og fór yfir til þeirra þeir chilluðu þar og fóru með hljóðfærin í bílinn síðan kom Hansi og við fórum í Strætó upp í Tónabúð og þaðan í nýja Hljóðfærahúsið þar keypti Palli cymbalastand og skinn en Haukur og Hansi capo þaðan lá leiðin niður á hlemm þar sem keyptar voru pylsur síðan tókum við strætó niður í "iðnaðarhúsnæðið" og þar var hljóðfærunum stillt upp síðan var spilað og spilað og spilað og samið en síðan klukkan sjö fórum við allir nema Hansi ásamt Kára (Respect) heim til palla og unnum að gerð þessarar heimasíðu. Síðan fóru allir heim og hvíldu lúin beinPunktur. |