Sannleikurinn.

 

Sannleikurinn á að vera svo heilagur, að já frá munni hvers manns væri sama og eiður.

Sannleikurinn er það eina sem læknar og heilar.

Sannleikurinn mun gera yður frjálsan.  

Ef þú segir alltaf sannleikann, þá þarftu aldrei að muna neitt.

  Ég trúi ekki því sem þú segir, heldur hinu sem líf þitt vottar.

Það er auðveldast að blekkja sjálfan sig.

Sannleikurinn er ætið sannleikur, þó að fjandmaður tali hann.-

Sannleikurinn er alltaf óvinur valdsins og valdið óvinur sannleikans.

      Gáfaður maður er sá, sem ætíð gerir það, sem honum finnst sannast og réttast.  

Ef við höfum ekki eiginleika til að vera hreinskilin við okkur sjálf þá komumst við ekki út úr og í gegnum vandamál”

         viðurkenna að manni hafi mistekist er að sýna að maður sé vitrari í dag en í gær

Það sem við vitum í dag breytir ekki fortíð okkar.

Það þarf tvo til að segja sannleikann- annan til að tala, hinn til að hlusta.

-

Sannleikurinn breytist í kennisetningu á því augnabliki sem farið er að deyla um hann.                                        G.K Chesterton

-

Sannleikurinn er það verðmætasta sem við eigum.  Við skulum því fara sparlega með hann         Mark Twain

-

Eigi allir að venjast því að segja sannleikann verður first að kenna þeim að hlusta á hann            Samuel Johnson.

-

Trúin á sannleikann hefst með því að efast umm allt sem hingað til hefur verið talið rétt.            Nietzsche.

-

Þó sannleikurinn finnisr aðeins í litlum mæli er þó framboðið meira en eftirspurn.            ?

-

Ég hef tilhneigingu til að elska sannleikann, en aðeins tilhneigingu.                             Voltaire

-                    

Það þarf jafnmikla aðgát við að segja sannleikann og að dylja hann. Baltasar Gracian.

-                   

Það er ekki til verri villa en eftirsókn eftir algerum sannleika.

-                    Samuel Butler II

Sannleikurinn er aldrei ómengaður og sjaldan hræsnislaus.

                                         -                                    Oscar Wilde

Sannleikurinn smánar aldrei höfund sinn.   Geoffrey Chaucer

Sannleikurinn er ávallt einstaklingsbundinn.  Almennur sannleikur er ekki til.

-

Sannleikurinn um aðra finnst okkur einfaldari en sannleikurinn um okkur sjálfa.

-

Það kemur fyrir að menn hnjóta um sannleikann, en flestir eru fljótir á fætur aftur og hraða sér áfram eins og ekkert hafi í skorist.

-

Sannleikurinn er eins og á, því dýpri því hljóðlátari

 

Sannleikurinn særir ekki nema hann ætti með réttu lagi að gera það

 

  tGleðin          Dýr u

       Heim