![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Úrlslitin eru ljós. Júlíus vann Gunnar Björnsson og þar með vann TR a Helli b 6 1/2 - 5 1/2. Æsispennandi keppni er þar með lokið hér í Hellisheimilinu. Aldrei hafa jafnmargir áhorfendir mætt í hið nýja Hellisheimili en rúmlega 20 áhorfendur mættu og skemmtu sér milli leikja í atskáksmóti Hellis. Án efa höfum við metið einhverjar stöður vitlaust í þessari útsendingu en við vonum að menn hafi haft gaman af og ef svo er munum við endurtaka leikinn. Lokaúrslit voru af koma í hinni æsispennandi viðreign Hellis b og TR a. Sannkölluð bikarstemming í loftinu. Andri Áss tapaði á móti Þresti Árnasyni. Ríkharður Sveinsson tapaði á móti Sæbergi. Staðan þar með 5 1/2 - 5 1/2 og aðeins eftir skák Gunnars Björnssonar og Júlíusar. Hvað gerist. Slær Hellir b stórveldið út. Það voru að koma úrslit í þessu frá Selfossi þar sem TR b vann Selfoss 10 1/2 - 1 1/2. Hellir b og TR a Sævar vann Kristján (eftir að Kristján reyndi ákaft að vinna o)og Bragi Halldórss og Sigurður Daði gerðu jafntefli. Hellisheimilið nötrar af spennu. Er Hellir b af slá út TR a? Hellir b - TR a: Baldur vann Björn svo að Hellir b er kominn í 4 -3 en Sævar er hugsanlega að fella Kristján. Lenka vann Gylfa svo að Hellir a vann SA 7 1/2 - 4 1/2. Nú gerast hlutirnir hratt. Helgi vann Arnar og Jóhann Hannes í viðreign Hellis a og SA. Áskell og Björn Þorfinns gerðu jafntefli.svo að Hellir vann þó ein skák sé eftir. Staðan nú 6 1/2 - 4 1/2. Þegar korter - 20 mínútur eru eftir líta dæmið svona út. Hellir b - TR a: Sævar og Kristján jafnteflisleg en Kristján með' örlítið betra. Sigurður Daði og Bragi tefla flókna skák. Heldur betra á Braga. Þröstur með þægilegra á Andra Áss. Baldur er peði yfir á móti Birni Þorsteinss. Sæberg er með peð yfir á móti Ríkharði og talsverða vinningsmöguleika. Sem sagt Hellir b stendur örlítið betur eins og staðan er nú. Halda taugar Hellisbúa? Þeir eru á heimavelli og hann telur þungt en reynsla TR inga er mikil. Það verða rosalega lokamínúturnar. Hellir A - SA Jóhann er með betra á Hannes. Helgi Ólafs er með betra en Arnar hefur þó lagað stöðuna. Helgi er hins vegar með betri tíma. Rúnar og Invar er í jafnvægi. Drtottningarendatafl. gæti orðið lykilskák í úrslitum þessarar viðreignar. Var að enda rétt í þessu með jafntefli. Staðan 5 - 3. Það er þung undiralda hér. Seinni umferð að verða hálfnuð og gæti orðið framlenging hjá Helli b og TR a. Einnig munar bara 2 vinningum á Hellir a og SA. Eftir 10 mínúta skákir líta stöður eftirfarandi út: Hellir a - SA Hannes - Jóhann spennandi og nokkuð flókin. Helgi Áss - Jón Garðar er nokkuð opin en möguleikar á báða bóga. Helgi Ólafss er með betra á móti Arnari. Björn Þorfinns sækir stíft á móti Áskeli. Gylfi og Lenka voru að byrja Rúnar er peði yfir á móti Ingvari (7 peð á móti 6) í Drottnginarendatafli en ekki er gefið að það sé unnið. Hellir b - TR a: Krístján Eðvarðss er í sókn á móti Sævari. Sigurður Daði sækir grimmt á móti Braga Halldórs og er með frípeð en ekkert öruggt. Andri sækir á mótiÞresti Árna Baldur og Björn Þorsteinss tefla þunga skák. Helgi Áss gerði jafntefli við Jón Garðar svo Hellir a er með 4 1/2 á móti 2 1/2. Síðustu skák fyrri umferðar sem var á milli Lenku og Gylfi var að ljúka. Upp kom Biskuparendatafl þar sem Gylfi stóð betur. Hann náði í gífurlega spennandi tímahraki að koma upp Drottningu og fórnaði henni fyrir Biskup Lenku sem þar með hafði bara Kónginn. En þegar stutt var í mótið féll Gylfi og jafntefli staðreynd. Sem sagt fyrri umferð hjá Helli a - SA 4 - 2. Síðari umferðin er nýhafin fyrir utan það að Lenka og Gylfi sitja enn að fyrri skákinni vegna seinkunar á flugi. Í viðureign Hellir a og SA: Mjög flókin staða er uppi hjá Jóhanni Hjartar og Hannesi H. Jón Garðar og Helgi Áss munu greinilega heyja harða baráttu og þar verður greinilega teflt í botn. Helgi Ólafss og Arnar. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Spennandi dæmi þar í gangi. Rúnar er peði yfir á móti Ingvari. Staðan er því: Hellir a - SA 3 1/2 - 1 1/2 Hellir b - TR a 3 - 3 Það sem menn spyrja sig að hér er: Verða óvænt úrslit. Nær Hellir b að slá TR a út? Hellir a - SA er einnig hvergi nærri lokið. Við sjáum í viðreign Hróksins b - KR vað hlutirnir eru fljótir að breytast. Þau tíðindi urðu í hálfleik að Davíð Ólafssyni var skipt út fyrir Helga Ólafsson og Daða Jónssyni var skipt út fyrir Sæberg Sigurðsson í b sveit Hellis. Hellir b - TR a Það nötrar allt í þessari viðreign. Fyrri umferð er lokið og þung barátta var í öllum skákum. Kristján Eðvarðss tapaði á móti Sævari á fyrsta borði. Bragi Halldórss vann Sigurðs Daða. Andri vann Þröst 'Arnason. 'A 4 borði tapaði Baldri A. Kristinss fyrir Birni Þorsteinss.. Gunnar Björnsson gerði sér lítið fyrir og vann Júlíus en á 6 borði tapaði Daði fyrir Ríkharði. Hellir a - SA. Hörkubarátta var á öllum borðum í fyrri umferðinni en féll þó með Hellismönnum. 5 skákum er lokið. Hannes vann Jóhann Hjartarson eftir mjög óljósa skák. Helgi Áss vann Jón Garðar í baráttuskák. 'A þriðja borði kom upp mjög athyglisvert endatafl hjá Birni Þorfinnss og Arnari Þorsteins og mátti á milli sjá enda lauk skákinni með jafntefli.. Ingvar vann Áskell eftir mikinn fingurbrjót Áskels. Davíð missti mann á móti Rúnari Sigurpálssyni og tapaði en skák Lenku og Gylfa stendur enn yfir. Fyrstu áhorfendur voru mættir snemma hér í Hellisheimilið en áhorfendamet hefur verið sett í hinu nýja Hellisheimili. Stór hluti áhorfendanna tekur þátt í mánaðarmóti Hellis á meðan þeir fylgjast með skákunum. Mikil taugaspenna var fyrir leikina en liðin tjalda öllu sínu en þrír SM keppa hér auk eins AM. Bein lýsing frá viðureignum dagsins: Við biðjumst afsökunar á töfum sem urðu vegna tælknilegra vandamála. Mikil spenna er hér í Hellisheimilinu en tvær viðureignir eru hér í gangi, Hellir b gegn TR a og Hellir a gegn SA. Liðin: Hellir a: Hannes Hlífar Stefánsson Helgi Áss Grétarsson Björn Þorfinnsson Ingvar Ásmundsson Davíð Ólafsson Lenka Ptacnikova SA: Jóhann Hjartarson Jón Garðar Viðarsson Arnar Þorsteinsson Áskell Örn Kárason Rúnar Sigurpálsson Gylfi Þórhallsson Hellir b: Kristján Eðvarðsson Bragi Halldórsson Andri Áss Grétarsson Baldur A. Kristinsson Gunnar Björnsson Daði Örn Jónsson TR a: Sævar Bjarnason Sigurður Daði Sigfússon Þröstur Árnason Björn Þorsteinsson Júlíus Friðjónsson Ríkharður Sveinsson Eftir um 10 mín. birtast hér úrslit fyrri umferðar (sett inn kl. 21:13). |