Starfsemi
Stjórn
Saga félagsins
Meistaraflokksliðið
Rós mánaðarins
Vefir vikunnar
Staðan
Netkeppni TG og SA
Bikarmót Plúsferða
TGingurinn
Pistlahornið
Aðrar síður
Fréttir
Heim
Úrlslitin eru ljós. Júlíus vann Gunnar Björnsson og þar með vann TR a Helli b 6 1/2 - 5 1/2. Æsispennandi keppni er þar með lokið hér í Hellisheimilinu. Aldrei hafa jafnmargir áhorfendir mætt í hið nýja Hellisheimili en rúmlega 20 áhorfendur mættu og skemmtu sér milli leikja í atskáksmóti Hellis. Án efa höfum við metið einhverjar stöður vitlaust í þessari útsendingu en við vonum að menn hafi haft gaman af og ef svo er munum við endurtaka leikinn.

Lokaúrslit voru af koma í hinni æsispennandi viðreign Hellis b og TR a. Sannkölluð bikarstemming í loftinu. Andri Áss tapaði á móti Þresti Árnasyni. Ríkharður Sveinsson tapaði á móti Sæbergi. Staðan þar með 5 1/2 - 5 1/2 og aðeins eftir skák Gunnars Björnssonar og Júlíusar. Hvað gerist. Slær Hellir b stórveldið út.
Það voru að koma úrslit í þessu frá Selfossi þar sem TR b vann Selfoss 10 1/2 - 1 1/2.

Hellir b og TR a

Sævar vann Kristján (eftir að Kristján reyndi ákaft að vinna o)og Bragi Halldórss og Sigurður Daði gerðu jafntefli. Hellisheimilið nötrar af spennu. Er Hellir b af slá út TR a?


Hellir b - TR a:

Baldur vann Björn svo að Hellir b er kominn í 4 -3  en Sævar er hugsanlega að fella Kristján.

Lenka vann Gylfa svo að Hellir a vann SA 7 1/2 - 4 1/2.


Nú gerast hlutirnir hratt.
Helgi vann Arnar og Jóhann Hannes í viðreign Hellis a og SA. Áskell og Björn Þorfinns gerðu jafntefli.svo að Hellir vann þó ein skák sé eftir. Staðan nú 6 1/2 - 4 1/2.

Þegar korter - 20 mínútur eru eftir líta dæmið svona út.

Hellir b - TR a:

Sævar og Kristján jafnteflisleg en Kristján með' örlítið betra.
Sigurður Daði og Bragi tefla flókna skák. Heldur betra á Braga.
Þröstur með þægilegra á Andra Áss.
Baldur er peði yfir á móti Birni Þorsteinss.
Sæberg er með peð yfir á móti Ríkharði og talsverða vinningsmöguleika.
Sem sagt Hellir b stendur örlítið betur eins og staðan er nú. Halda taugar Hellisbúa? Þeir eru á heimavelli og hann telur þungt en reynsla TR inga er mikil. Það verða rosalega lokamínúturnar.

Hellir A - SA

Jóhann er með betra á Hannes.
Helgi Ólafs er með betra en Arnar hefur þó lagað stöðuna. Helgi er hins vegar með betri tíma.
Rúnar og Invar er í jafnvægi. Drtottningarendatafl. gæti orðið lykilskák í úrslitum þessarar viðreignar. Var að enda rétt í þessu með jafntefli. Staðan 5 - 3.

Það er þung undiralda hér. Seinni umferð að verða hálfnuð og gæti orðið framlenging hjá Helli b og TR a. Einnig munar bara 2 vinningum á Hellir a og SA.

Eftir 10 mínúta skákir líta stöður eftirfarandi út:

Hellir a - SA
Hannes - Jóhann spennandi og nokkuð flókin.
Helgi Áss - Jón Garðar er nokkuð opin en möguleikar á báða bóga.
Helgi Ólafss er með betra á móti Arnari.
Björn Þorfinns sækir stíft á móti Áskeli.
Gylfi og Lenka voru að byrja
Rúnar er peði yfir á móti Ingvari (7 peð á móti 6) í Drottnginarendatafli en ekki er gefið að það sé unnið.

Hellir b - TR a:

Krístján Eðvarðss er í sókn á móti Sævari.
Sigurður Daði sækir grimmt á móti Braga Halldórs og er með frípeð en ekkert öruggt.
Andri sækir á mótiÞresti Árna
Baldur og Björn Þorsteinss tefla þunga skák.

Helgi Áss gerði jafntefli við Jón Garðar svo Hellir a er með 4 1/2 á móti 2 1/2.



Síðustu skák fyrri umferðar sem var á milli Lenku og Gylfi var að ljúka.  Upp kom Biskuparendatafl þar sem Gylfi stóð betur. Hann náði í gífurlega spennandi tímahraki að koma upp Drottningu og fórnaði henni fyrir Biskup Lenku sem þar með hafði bara Kónginn. En þegar stutt var í mótið féll Gylfi og jafntefli staðreynd. Sem sagt fyrri umferð hjá Helli a - SA 4 - 2.

Síðari umferðin er nýhafin fyrir utan það að Lenka og Gylfi sitja enn að fyrri skákinni vegna seinkunar á flugi.

Í viðureign Hellir a og SA:

Mjög flókin staða er uppi hjá Jóhanni Hjartar og Hannesi H.
Jón Garðar og Helgi Áss munu greinilega heyja harða baráttu og þar verður greinilega teflt í botn.
Helgi Ólafss og Arnar. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Spennandi dæmi þar í gangi.
Rúnar er peði yfir á móti Ingvari.

Staðan er því:

Hellir a - SA 3 1/2 - 1 1/2


Hellir b - TR a 3 - 3

Það sem menn spyrja sig að hér er:
Verða óvænt úrslit. Nær Hellir b að slá TR a út?

Hellir a - SA er einnig hvergi nærri lokið. Við sjáum í viðreign Hróksins b - KR vað hlutirnir eru fljótir að breytast.



Þau tíðindi urðu í hálfleik að Davíð Ólafssyni var skipt út fyrir Helga Ólafsson og Daða Jónssyni var skipt út fyrir Sæberg Sigurðsson í b sveit Hellis.


Hellir b - TR a

Það nötrar allt í þessari viðreign. Fyrri umferð er lokið og þung barátta var í öllum skákum. Kristján Eðvarðss tapaði á móti Sævari á fyrsta borði. Bragi Halldórss vann Sigurðs Daða. Andri vann Þröst 'Arnason. 'A 4 borði tapaði Baldri A. Kristinss fyrir Birni Þorsteinss.. Gunnar Björnsson gerði sér lítið fyrir og vann Júlíus en á 6 borði tapaði Daði fyrir Ríkharði.


Hellir a - SA.

Hörkubarátta var á öllum borðum í fyrri umferðinni en féll þó með Hellismönnum. 5 skákum er lokið. Hannes vann Jóhann Hjartarson eftir mjög óljósa skák. Helgi Áss vann Jón Garðar í baráttuskák. 'A þriðja borði kom upp mjög athyglisvert endatafl hjá Birni Þorfinnss og Arnari Þorsteins og mátti á milli sjá enda lauk skákinni með jafntefli.. Ingvar vann Áskell eftir mikinn fingurbrjót Áskels. Davíð missti mann á móti Rúnari Sigurpálssyni og tapaði en skák Lenku og Gylfa stendur enn yfir.



Fyrstu áhorfendur voru mættir snemma hér í Hellisheimilið en áhorfendamet hefur verið sett í hinu nýja Hellisheimili. Stór hluti áhorfendanna tekur þátt í mánaðarmóti Hellis á meðan þeir fylgjast með skákunum.

Mikil taugaspenna var fyrir leikina en liðin tjalda öllu sínu en þrír SM keppa hér auk eins AM.



Bein lýsing frá viðureignum dagsins:

Við biðjumst afsökunar á töfum sem urðu vegna tælknilegra vandamála.

Mikil spenna er hér í Hellisheimilinu en tvær viðureignir eru hér í gangi, Hellir b gegn TR a og Hellir a gegn SA.

Liðin:

Hellir a:
Hannes Hlífar Stefánsson
Helgi Áss Grétarsson
Björn Þorfinnsson
Ingvar Ásmundsson
Davíð Ólafsson
Lenka Ptacnikova

SA:
Jóhann Hjartarson
Jón Garðar Viðarsson
Arnar Þorsteinsson
Áskell Örn Kárason
Rúnar Sigurpálsson
Gylfi Þórhallsson


Hellir b:
Kristján Eðvarðsson
Bragi Halldórsson
Andri Áss Grétarsson
Baldur A. Kristinsson
Gunnar Björnsson
Daði Örn Jónsson

TR a:
Sævar Bjarnason
Sigurður Daði Sigfússon
Þröstur Árnason
Björn Þorsteinsson
Júlíus Friðjónsson
Ríkharður Sveinsson

Eftir um 10 mín. birtast hér úrslit fyrri umferðar (sett inn kl. 21:13).