Chocobo


Hér eru leiðbeiningar fyrir Chocobo sidequestið í stuttu máli.



Best er að gera þetta á Disk 3. Þetta er aðeins stutt punktadæmi til að fá Gold Chocobo, þetta tekur langan tíma þó að þetta sé sett einfaldlega upp. Fyrst ætla ég að telja upp þá hluti sem þú þarft áður en þú byrjar:

•Mikið Gil. Þú færð Gil með því að selja All Materiur í Master, 1.400.000 Gil per Materia
•Kauptu 6 pláss á Chocobo Farm (60.000 Gil)
•Carob Nut sem hægt er að stela frá Vlakorados (risaeðlu) sem er að finna í grasinu rétt hjá Bone Village
•Zeio Nut sem þú færð fyrir að vinna Goblin á Goblin Island (eyja rétt hjá Midgar)
•Sylkis Greens (kaupir það frá Chocobo Sage sem er í húsi í dal rétt norðan við Bone Village, 5000 Gil per Greens. Kauptu það bara á meðan þú ert að breeda Chocoboa)

Hér eru grunnupplýsingar sem þarf að hafa í huga:

•Hvern Chocobo þarf alltaf að þjálfa upp í Rank A eða S í Chocobo Race áður en þeir eru látnir breeda nýjan Chocobo (verður að láta græna, bláa, svarta og wonderful chocobo-ana fara upp í S)
•Saveaðu ALLTAF áður en að þú breedar Chocobo
•Eftir að hafa fengið grænan, bláan, svartan og gylltan Chocobo gefðu honum þá 80+ Sylkis Greens
•Saveaðu ALLTAF áður en að þú færir Chocobo úr girðingunni inn í hlöðu. Kynið er ekki ákveðið fyrr en þeir eru fluttir inn þannig að þá geturðu sparað mikinn tíma til að fá Chocoboa af sitt hvoru kyninu til að ala nýjan Chocobo með því að savea áður en hann er fluttur inn
•Þú mátt sleppa gulu Chocobounum þegar þeir hafa eignast litaðan Chocobo
•Lituðu Chocoboarnir verða að fullorðnast áður en það er hægt að láta þá breeda nýjan Chocobo, á meðan er hægt að ná þeim upp í Class S og ná í hluti (sjá neðst á síðu)
•Ef Chocobo-arnir eru komnir up í Class S en þeir eru enn of ungir (Choco Billy segir "I can't mate freshly born Chocobos") þá er gott að eyða tímanum í meira Chocobo Race með góða Chocobonum sínum eða (eins og ég gerði) fara í Battle Arena að fá góða hluti þar
•Það VERÐUR að þjálfa Black Chocobo og Icicle Area Chocobo upp í Class S
•Í Chocobo Race er gaur sem heitir Teioh sem er á Black Chocobo. Hann er MJÖG erfiður en ekkert vandamál á Gold Chocobo sem hefur fengið 99 Sylkis Greens
•Allt um Chocobo Race á Gold Saucer


Þá er komið að Chocobounum sjálfum og hvernig maður breedar þá.

•Blár River Chocobo:
FEMALE Gold Saucer Area, tveir Spencer eða tveir Flap Beat
MALE Rocket Port Area, tveir Kyuvildun eða tveir Valron
Carob Nut

•Grænn Mountain Chocobo:
MALE Gold Saucer Area, tveir Spencer eða tveir Flap Beat
FEMALE Rocket Port Area, tveir Kyuvildun eða tveir Valron
Carob Nut

VERTU ÖRUGG/UR UM AÐ RIVER CHOCOBO OG MOUNTAIN CHOCOBO SÉU AF SITT HVORU KYNINU!!!

•Svartur River-Mountain Chocobo:
Blár River Chocobo
Grænn Mountain Chocobo
Carob Nut

•Gylltur Ocean Chocobo:
Svartur River-Mountain Chocobo
Icicle Area, 1 eða 2 Jumping
Zeio Nut



Að lokum er svo listi yfir hluti sem hægt er að ná í meðan maður er að breeda. Allt er hægt að gera á Gold Chocobo en ég set fyrir aftan í sviga ef hægt er að gera þetta á lélegri Chocobo:
•Fá besta vopn og Limit Vincents
•Fara í hornið á heiminum (bara eitthvað horn því heimurinn er HNÖTTUR!) og finna þar Knights of the Round (KoTR)
•Fara í helli nálægt Wutai til að fá Mime Materia
•Fara á eyjurnar rétt hjá Mideel og fá Quadra Magic Materia (Blár River Chocobo)
•Fara á eyju suður af Cosmo Canyon og Morpha þar Cactuer til að fá Tetra-Elemental
•Fara í helli sem er í eyðimörk rétt hjá Gold Saucer og fá þar HP<->MP Materia (Black River-Mountain Chocobo)


Til baka
©2004-2008 Jormundgand