Málshættir M.
aður
sem á góðan hund er aldrei án vina.
Maður
veit oft hverju
sleppir, en ekki hvað maður hreppir.
Maklegur
hróður er engum of góður.
Mannjöfnuður er hvimleiður.
Margan
hefur flasið fellt.
Margar
hendur vinna létt verk.
Margir
fá góð ráð en gagnast ei.
Margir
hafa ánægju af að sýnast þundlyndir.
Margir
reyna stöðugt að flýja sínar eigin hugsanir.
Margt
er sér til gamans gert.
Margt
er það í koti karls, sem kóngur er ekki í ranni.
Margt
fer vel, en fátt of vel.
Margt
getur hent á langri leið.
argur
ágirnist meira en þarf.
Margur
á orð í annars fari.
Margur
berst á, sem ekkert á.
Margur
brennir sig á þeim neista, sem ekki vermir.
Margur
dansar þó hann dansi nauðugur.
Margur
er dulinn að sér.
Margur
er linur, þó hann sé langur.
Margur
er skáld, þótt hann ekki yrki.
Margur gerir ráð fyrir þeim degi sem aldrei kemur.
Margur gyllir það sem eigi gulls vert.
Margur hikar þó hann sé ei hræddur.
Margur
hyggur auð í annars garði.
Margur
leitar langt yfir skammt.
Margur
kafnar undir
nafni. Margur rasar fyrir r+að fram Margur
seilist um hurð til lokunar. Margur
verður af aurum api. Margur
villist þó vís þykist. Málugir
aðhafst minnst.
Meðalhófið
er marghæfast. Með
lögum skal lag byggja, en með ólögum eyða. Með
tómum höndum tekur enginn fálka. Meira
kveður að verkum en orum.
Meira
vinnur vit en strit. Meiri
blessun fylgir því að gefa en lána. Meiri
vandi er að gæta fengis fjár en afla. Menn
skyldu sjá fyrir komandi daga er ekki sýta þá. Mennt
er hyggnum hent. Mikið
getur sá er vel vill. Mikið
prýðir hagvirk hönd. Mikið veit sá sem veit ekki neitt og hefur vit á að þegja. Mjór
er mikils vísir. Mjúk
er móðurhöndin. Morgunstund
gefur gull í mund. Munur
er að mannsliði. Myrkur
leynir lýtum.
Mætur
er fríðleikinn ef mannkostir fylgja. Mörg
er búmanns raunin.
Mörg
eru líkinda lætin. Mörgum verður gætni að gagni atháknum
nægir aldrei nóg.