Málshættir N

 

áið er nef augum.  

-

Neyðin kennir naktri konu að spinna.  

-

Njóta skal byrjar þá býðst.

-

Nóg á sá sér nægja lætur.  

-

Nýir vendir sópa best.  

-

Nær er skinnið en skyrtan.

 

Málsh.M        Málsh.O-Ó

 

Heim