17.11.2002
Úrslitaleikur Bikarkeppni ÍAV verður 23.11 hjá SÍ. Hellir - TR a.

17.11.2002
Undanúrslit í Bikarkeppni ÍAV standa nú yfir og er rafmögnuð spenna  í Ljónagryfjunni hjá TR.
Lokatölur:
TR a - TR b 7 1/2 - 4 1/2
Hellir - SA 8 1/2 - 3 1/2
Hálfleikstölur:
TR a - TR b 3 - 3
Hellir - SA 5 1/2 - 1/2
Liðin eru skipuð eftirtöldum leikmönnum:
TR a - TR b:
Margeir Pétursson - Jón Viktor Gunnarsson 1/2 - 1/2   - 1 - 0
Sigurður Daði Sigfússon - Arnar Gunnarsson 0 - 1 -  0 - 1
Magnús Örn Úlfarsson - Bragi Þorfinnsson 1-0  - 1 - 0
Sævar Bjarnason - Bergsteinn Einarsson  0-1   - 1 - 0
Björn Þorsteinsson - Sigurður Páll Steindórsson 1/2 - 1/2 - 1/2 - 1/2
Benedikt Jónasson - Ólafur Ísberg Hannesson 1 - 0 - 1 - 0
Hellir - SA:
Helgi Áss Grétarsson - Jón Garðar Viðarsson 1-0 

Davíð Ólafsson - Arnar Þorsteinsson  1/2 - 1/2
Ágúst Sindri Karlsson - Áskell Örn Kárason 1 - 0
Björn Þorfinnsson - Davíð Kjartansson 1 - 0  
Snorri Bergsson - Pálmi Pétursson 1 - 0 
Lenka Ptacnikova - Magnús Teitsson 1 - 0
Hellir skipti inn á í seinni hálfleik.
Hellir - SA:
Helgi Áss Grétarsson - Jón Garðar Viðarsson 1/2 - 1/2
Davíð Ólafsson - Arnar Þorsteinsson 1/2 - 1 / 2
Ágúst Sindri Karlsson - Áskell Örn Kárason 1/2 - 1/2
Snorri Bergsson - Davíð Kjartansson 1 - 0
Lenka Ptacnikova - Pálmi Pétursson 1/2 - 1/2
Gunnar Björnsson - Magnús Teitsson 0 - 1


29.10.2002
Dregið var á Rás 2 í dag í undanúrslitkeppninnar. Drátturinn fór sem hér segir: Hellir-SA, TR a - TR b. Þetta eru mjög athyglisverðir leikir. Hellir vann TG í framlengingu í 8 liða úrslitum. SA menn hafa verið mjög sannfærandi í keppninni. TR b burstaði TR a í fyrra og vilja TR a væntanlega breyt því nú.

28.10.2002..
Vegna kæru TG gegn Hróknum vegna uppstillingar í Íslandsmóti Skákfélaga þá hefur Hrókurinn ákveðið að draga sig út úr keppnini (yfirlýsing Hróksins). Þar sem það er orðið of seint til að skipta inn liði fyrir þá enda áttu allar viðureignir í 8 liða úrslitum nú að vera lokið, þá mun TR-a sveit fara beint í undanúrslit.

Því eru TR-a og TR-b, auk Hellis og Skákfélagi Akureyrar komin í undanúrslit.


24.10.2002.

Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í B
ikarkeppni ÍAV í viðureign Hellis og TG í kvöld. Eftir að Hellismenn voru ljónheppnir að jafna viðureignina þá tapaði TG illa í bráðabana þar sem tefldar voru hraðskákir í tvær umferðir.

24.10.2002.

Frásögn og myndi
r frá viðureign TK og TR-b.

23.10.2002.

Hörkuspennandi leikur var í Kópavogi í kvöld. Úrslitin urðu 5 - 7 fyrir
TR b. Núverandi Bikarmeistarar lentu í miklum erfiðleikum gegn TK og réðust úrslitin í síðustu skákinni þar sem Bragi Þorfinnsson vann Harald Baldursson eftir að Haraldur hafði staðið betur. Næsti leikur er 24.10 kl. 20.00 á milli Hellis - TG.

19.10.2002.

SA vann TV í fyrsta leik 8 liða úrslita 8,5-3,5.

16.10.2002.

Umfjöllun
um 8 liða úrslitin eru nú að berast.

10.10.2002.

Dregið var í 8 liða úrslit þriðjudaginn 1.okt.
Drátturinn varð eftirfarandi;
TR-a gegn Hróknum 28.10
TK gegn TR-b 23.10
TV gegn SA  18.10
Hellir gegn TG 24.10
Leikirnir fara fram á tímabilinu 7. okt til 27 okt.


16.09.2002.

Viðureign kvöldsins er nú lokið. Hellir-b gegn Skákfélagi Akureyra
r. Þessi leikur er einnig á Lengjunni. Bein lýsing. Úrslit urðu 4,5 vinningar Hellismanna gegn 7,5 vinningum SA.

12.09.2002.

Unglingalandsliðið undir 18 ára tapaði í kvöld fyrir TV með 3 1/2 gegn 8 1/2. Þar með eru 3 fyrstu deildar lið og 3 annarar deildar kominn í 8 liða úrslit. En enn eru eftir 2 leikir í 8 liða úrslitum.


10.09.2002.
K
R tapaði á heimavelli fyrir Bikarmeisturum TR b í kvöld 1 - 11 eftir að staðan í hálfleik var 1 - 5. Haukar töpuðu einnig heima í kvöld gegn Hróknum. Þar var hörkuleikur. Hrókurinn var yfir í hálfleik 4 - 2 en leikurinn endaði 5 1/2 - 6 1/2 fyrir Hróknum. Fín frammistaða nýliðana gegn Íslandsmeisturunum.  Þar með eru TG a, Hellir a, TR b, Hrókurinn og TK komnir í 8 liða úrslit Bikarkeppni ÍAV.

09.09.2002
.
TG-a sigraði b lið Reykjanesbæjar 8-4 en TG-b tapaði fyrir TK með 3,5 vinningum  gegn 8,5.
[Einstök úrslit og umfjöllun]

09.
09.2002.
Leikur K
R - TR b fer fram í KR heimilinu á morgun, 10.9 kl. 20.00.

09.0
9..2002.
L
eikur TV og Unglingalandsliðsins fer fram fimtudaginn 12.9 kl. 20.00 í húsnæði SÍ.

08.09
.2002.
TG
-b mun mæta Taflfélagi Kópavogs kl. 20. mánudagskvöldið 9. sept. í Garðabergi. Á sama tíma mun fara fram viðureign TG-a og Skákfélags Reykjnesbæjar-b. B-sveitirnar munu væntanlega eiga við ramman reip að draga.

08.09.2002.
Haukar leika gegn Hróknum í Haukaheimilinu á þriðjudag
kl. 20.00.

08.09.2002.
Bolungarvík gaf leik sinn gegn Helli a án taflmennsku. Á morgun fer fram leikur TG a - S. Reykjanesbæjar b í Garðabergi, Garðatorgi 7. Það er á hei
mavelli TG.

6.8.2002
.
Viðureig
n SR-a og TK fór fram í Iðnsveinahúsinu í Reykjanesbæ í kvöld. Úrslit urðu 5-7 TK í vil.

28. 8.2002
Öll sterkustu félög landsins auk landsliðssveita mæta til leiks annað árið í röð. Keppt er í sex manna sveitum og tefldar eru atskákir.

Dregið var í forkeppni mótsins á Rás 2 í morgun. Þar mætast S. Reykjanesbæjar a sveit - TK. 5 - 7

Eftir þennan drátt var dregið í 16 liða úrslit Bikarkeppni ÍAV og var rafmagnað andrúmslost í hljóðveri Rásar 2 meðan á því stóð. 16 liða úrslitin fara fram 2 - 17.9. Leikirnir eru eftirfarandi:

TV - Unglingalandsliðið  8 1/2 - 3 1/2                  12.9 kl. 20.00 SÍ
Kvennalandsliðið - TR a
Hellir a - T. Bolungarvík 12 - 0 (Bolungarvík gaf án taflmennsku)
TG b - TK              3 1/2 - 8 1/2           9.9 kl. 20.00 Garðaberg
TG a - S. Reykjanesbær    8 - 4              9.9 kl. 20.00 Garðabergi
Hellir b - SA                                         16.9 kl. 20.00 Hellisheimilinu
KR - TR b              1 - 11                     10.09 kl. 20.00 KR
Haukar - Hrókurinn.   5 1/2 - 6 1/2         10.9 kl. 20.00 Ásvellir

Athyglisverðustu leikirnir eru án vafa leikir Hellis b - SA og TV - Unglingalandsliðið. Á næstu dögum munu birtast spár sérfræðinga um leikina auk umfjalla
nar um þá.

Umfjöllun um leikina í forkeppninni sem og 16 liða
úrslitunum.

Dregið verður í 1. umferð. miðvikudaginn 28. ágúst  á rás 2.
kl. 11.30.

M
ótsreglur.

Framk
væmdarráð:

Páll Sigurðsson pall@vks.is
Leifur I. Vilmundarson leifur@gardabaer.is
Jóhann H. Ragnarsson jhr
@simnet.is

Úrsku
rðarnefnd:

Baldvin Gíslason bgislason@telia.com
Björn Jónsson bjj@vegag.is
Gunnar Björnsson gunnibj
@simnet.is

Þát
ttakendur:

Skákfélag Akureyrar
Skákdeild Hauka
Skákdeild KR
Skákfélag Reykjanesbæjar a og b sveit
Tafldeild Bolungarvíkur
Taflfélag Garðabæjar a og b sveit
Taflfélag Kópavogs
Taflfélag Reykjavíkur a og b sveit
Taflfélag Vestmannaeyjar
Taflfélagið Hellir a og b sveit
Hrókurinn
Unglingalandsliðið
Kven
nalandsliðið





Heim.
Taflfélag Garðabæjar og Íslenskir Aðalverktakar bjóða til Bikarkeppni ÍAV.